Þarf að selja Peavey-inn minn… ekki af því að mig langar til þess… ó neinei… en ég hef ekkert við 3 magnara að gera þegar maður er fátækur námsmaður.

Þetta er 50 watta lampi með 7 lömpum, æðislegt klínsánd. Ég er bæði búinn að spila í gegnum hann með Epiphone Les Paul (humbuckerum) og Fender Strat (single coil) og þeir sánda báðir geðveikt! Þetta er 50/410 týpan sem þýðir að hann sé 50 wött og með fjórum 10" keilum.

Hann er 13 ára gamall en lítur alls ekki út fyrir það (eins og sést á myndunum) og það fylgir með honum orginal footswitch og spennir (af því að hann er úr 110 volta kerfinu). Spennirinn fellur inn í bakið á honum þannig að það sést ekkert í hann…

Ég skipti um alla lampana í honum í apríl á þessu ári þannig að það þarf ekki að hugsa um það a.m.k. næsta árið.

Ég vill fá 70 þúsund fyrir hann… eða meira :)

Skoðiði myndirnar og vera snöggir til af því að þessi fer á ‘nó-tæm’.
http://www.hi.is/~ooa/myndir/peavey

VARÚÐ! Þetta eru stórar myndir! en footswitchið og spennirinn sjást t.d. á fyrstu myndinni.

Nánari upplýsingar með Huga-póst, í oliatla@simnet.is eða í síma 6958701