Nú er komið að því að ég ætla að búa mér til effektatösku.

Og vil ég því spyrja hvort einhver hafi verið að símaða sér sona. Og þá hvernig og hvernig hann telur best að gera þetta ef hann gerði eitthvað vitlaust.

Mín hugmynd var að smíða semsagt kassan og lokið setja síðan teppalagða plötu ofan í sem væri bar smellt föst þannig að platan væri bara tekin úr og sett á sviðið. Svo bara franskan rennilás undir effektana sem festast í teppinu.

Einnig var ég að spá hvort einhver hefði fundið lausn til að geyma snúrur, straumbreyti, framlengingasnúru og svoleiðis dót í effekt töskunni og hafa það sem snyrtilegast og skipulagðast ekki bara allt í einni flækju.