Ég var að kaupa mér nýjan gítar og er svona að gæla við það að selja eitthvað að gömlu gripunum ef ég er sáttur við uppsett verð.
Til sölu er:

Fender Telecaster MXC, grænn og handmáluð mynd af nakinni konu sem kærastan mín málaði. Bilað hardcase fylgir.

Epiphone the dot. Kolsvartur með hardcase.

Fender Telecaster USA. Rjómagulur með rosewood fretbord. Dökkbrún pickplata með mynd af G-lykli. Hardcase fylgir. Þetta er ástin mín og selst fyrir mikið. Búinn að reynast mér mjög vel og tók ég meðal annars upp öll lögin á væntarlegri plötu okkar á þessum gítar.

Hafið samband í ottarb (att) simnet.is