Er að flytja erlendis eftir nákvæmlega mánuð og þarf að losna við magnarann minn.

Þetta er Marshall Valvestate AVT275, keyptur í júlí 2001. Speccar á eftirfarandi síðu:
http://www.marshallamps.com/product.asp?productCode=AVT275&pageType=SPECS

Það fylgir footswitch sem skiptir milli acoustic sim, clean, overdrive 1 og overdrive 2, og svo eru 2 effect triggerar fyrir innbyggðu effectana.

Var keyptur á 100.000 nýr 2001, kostar nýr ~84.000 í dag, svo ég hafði hugsað mér um 60.000. Hann er ekki mjög mikið notaður. Ekkert upp á hann að klaga.

Er einnig með til sölu Boss ME-50 multieffectpedal, sem kostar á tilboðsverði hjá rín 29.000. Hann var keyptur í ágúst 2003. Hafði hugsað mér um 20.000 kr. Mjög vönduð græja með frábærum hljóm. Ástæða sölu er að ég ætla að fá mér Line6 POD.

Hafið samband við mig í netfangi orn@arnarson.net ef þið hafið áhuga, eða GSM síma 899-2652.