Þar sem ég er að gera upp gítar og er búinn að pússa upprunalega litinn af og vill svo halda þessum náttúrulega lúkki þá ætla ég mér að lakka hann með glæru lakki. En málið er bara að ég veit ekki mikið um það hvernig það skal gert, s.s. að lakka gítarinn.

Hvernig lakk þarf maður? Þarf eitthvað undirlag, s.s. eitthvað annað efni undir lakkið? Hvernig væri svo best að lakka hann… og bara allt sem þið gætuð vitað um að lakka gítar :) Allt er vel þegið.

Takk, takk.
…djók