Nú á að fara að taka upp músík. Hljómsveitin er með mixer, mic-a og allt, en hvað þurfum við til þess að gera tekið þetta upp í tölvu í góðum gæðum?
Er nóg að vera með Mbox fyrir þetta tryllitæki eða þarf eitthvað annað? Hvaða upptökuforrit er best (Fæst Pro Tools nokkuð eitt og sér? Fylgir það ekki bara með Mbox og Digi?)?

Mynd af mixer: http://namm.harmony-central.com/SNAMM00/Content/Mackie/PR/Mackie-24x4VLZPRO-l.jpg
Mixer specs:
http://www.mackie.com/products/sr32-4vlzpro/

Já og eitt enn, er til íslenskt orð fyrir mixer? Blendill?