Jæja mér vantar smá hjálp. Er að spá í að kaupa mér hérna kassagítar með pickup.. er nefnilega staddur í Danmörku. Er að spá í Washburn gítar.
Get ekki nefnt nein módel, því miður en hvernig er það.. hafiði einhverja reynslu af washburn accoustic gíturum? Ef ekki hafiði einhverjar góðar sögur af öðrum týpum?

Með fyrirfram þökk
necc