Til sölu er, vegna mikilla þrenginga og sí minnkandi líka á því að verða rokkstjarna vegna æ hækkandi aldurs…

Ljómandi góður M-65C Les Paul Studio frá De Armond (dótturfyrirtæki Guild). Gripurinn er cherry sunburst, með krómuðum humbuckerum, block inlays og mjög vel farinn (en beltissylgjurispa á bakhliðinni).

Þessi týpa fær 9,3 í “over all rating” á harmony central, enda hefur öllum þeim sem hafa prufað hann hjá mér þótt hann mjög góður.

Dómar um gripinn á Harmony Central
http://harmonycentral.com/Guitar/Data4/DeArmond/M_65C_Les_Paul_Copy-01.html

Verð 25 þús kall, sem er náttúrulega bara rugl!!
Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.