Nú á maður afmæli bráðum.. og á óskalistanum eru einhverjar smá græjur til að geta tekið upp tónlist.
Hef verið að pæla í Mobile Pre kortinu frá M-Audio.. er það alveg nóg fyrir mig til að byrja með (btw. er bassaleikari þannig að tek sennilega mest upp bassa)

nær það alveg bassatíðninni vel… ætti ég frekar að fá mér eitthvað annað kort og/eða einhverjar fleiri græjur til að nota sem millilið ?
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF