Nú er svo komið að ég er að spá í að láta mína ástkæru hihat cymbala. Þeir hafa reynst mér vel en nú neyðist ég eiginlega til að selja þá þar sem ég er að spá í að breyta aðeins til og fá mér “léttari” diska. Og við skulum segja að þeir séu ekki ókeypis…

Þetta er 14" Paiste 2002 Heavy Hi-Hat (nánar hér - þessir í miðjunni)

Eins og fram kemur á heimasíðunni eru þetta þykkir og góðir diskar og gefa góðan tón, eru háværir (ef maður vill) og henta í raun nánast í hvað sem er.

Endilega ef þið hafði áhuga hafði þá samband hér eða í gegnum huga-mailið.