Ég er að selja ProCo Rat distortion effect. Þessi rotta er nokkurra mánaða gömul og í fullkomnu ástandi. ProCo Rottur hafa verið notaðar af gítarsnillingum á borð við Jimmy Page, Jeff Beck og jafnvel Kirk Hammett og eru fastar á effectabrettum manna á borð við Graham Coxon (Blur), Thurston Moore (Sonic Youth), Thom Yorke og Johnny Greenwood (Radiohead), Ira Kaplan (Yo La Tengo) o.s.frv. Mörg íslensk bönd hafa einnig notað rottuna, t.d. Maus og Ensími.


Hér er umsögn af Guitargeek:

“One of the all-time classic overdrive/distortion units. Like the Tube Screamer or the MXR Distortion Plus, The Rat lays claim to it´s own raunchy sonic territory that no one else can touch. Versatilty is the Rat´s strong point. Backed off, the Rat cleans up nicely and breezes through chords with a light crunch while single note solo sing with a hint of grit. Pushed to the max, the Rat goes beyond fuzz with a shred-like sizzle that sustains for days. Tweaking is the key to finding your own take on the Rat sound. The Filter knob is has far reaching possibilities and you can effectively eliminate any hint of low or high-end with a twist in either direction. Our two favorite settings captured the raspy valve-crunch of the early Kinks and the saturated squash of Catherine Wheel with amazing accuracy. Quite a contrasting study in sound, but a nice example of the Rat´s amazing range”


Stompswitchinn sem var upprunalega í rottunni var frekar ódýr þannig að ég keypti nýjan og betri stompswitch og lét fagmann koma honum fyrir. Ég get því fullyrt að þessi Rotta sem ég er að selja er í betra ásigkomulagi en standard Rotturnar sem eru seldar í Hljóðfærahúsinu. Það sér ekki á henni og hún sándar frábærlega. Mér þykir mjög leitt að selja þennan effect en mig vantar peninginn sárlega…

Ég vil fá 8000 krónur fyrir hann, nýr (án almennilegs stompswitch) kostar hann 11000…

Ef þið hafið áhuga sendið mér skilaboð hérna á Huga eða hafið samband í síma 848-9055

Kveðja,
Gunna