Ég er 17 ára strákur á 18 ári sem er nuna nýlega buinn að lenda í því að ég og fyrverandi hljómsveitin min erum bunir að missa æfingarhúsnæðið okkar þannig að ég bara einfaldlega nenni ekki lengur að standa í þessu flippfloppi að finna meðlimi og æfingarhúsnæði aftur og aftur og aftur.
Ég er hljómsveitavænn og buinn að vera það í 3 ár
ég er fljótur að læra og fljótur að semja einnig, ég er með mikið efni og ég er til í að spila næstum allt, bara ekki þungarokk eða svona heavy metal/black metal dæmi.
Ég hef spilað í 6 ár og flestir segja mig vera mjög færan.
Ég get kannski ljáð rödd mina í söng, en þá aðeins bakraddir
Ég er í kópavoginum og hef aðgang af bíl
Ég er aðallega að leita mer að hljómsveitum með nógu marga meðlimi og verða helst gítarleikari nr 2 í einhverju bandi ég er vanur að vera lead en ég get gert hvað sem er.
Ég spila á Epiphone SG Gothic og er með 60 w æfingarmagnara fender twon sem er samt alveg helviti öflugur og meira en nóg til að spila á æfingum með
Ef það eru einhverjar spurningar þá máttu alveg hringja í 8490246 eg heiti Emmi
Takk fyrir og ég vonast til að heyra í sem flestum.
