ég er að æfa á klassískan gítar og þarf að taka stigspróf í vor. málið er að ég kann ekki laghæfann mol og tónlistarkennarinn minn seigir að það sé það eina sem ég sé í vandræðum með. hann vill ekki láta mig fá nótur af því afþví að hann seigir að ég verði að finna útúr þessu sjálfur með að nota formúluna. en ég vill bara læra þetta eins og páfagaukur.

getur einhver látið mig hafa tab af öllum laghæfu molunum plús formerkjunum sem eiga að vera fyrir framan þá?