Erum í upptöku hugleiðingum og eigum flest allt sem þarft til. En hljóðið finnst okkur ekki nógu gott svo við erum að spá í að fá okkur nytt hljoðkort. Las einhverstaðar að það væri betra að hafa það utanáliggjandi utaf einhverjum bylgjum.
er þetta hljóðkort hér http://www.computer.is/vorur/4614 (kann ekki áþetta url kerfi :P) nógu gott fyrir ásættanlegar upptökur?