Okei málið er að ég var að kaupa mér splunkunýan Fender Bassman 59“ Ldt gítar magnara og samdægurs fór peran sem lýsir upp rauða ”demantinn“ sem seigir til að það sé kveikt á kvikindinu, og svo stuttu eftir það þá fór öryggið ”fuse" í magnaranum. Er hann einfaldlega gallaðu eða gæti það bara hafa farið út af því að peran fór ?

ps: já vitið þið um einhverjar góðar stillingar fyrir magnarann síðu eða etithvað sem er hægt að kikja á og miða sig við