jæja ég er hér með kassagítar, DI-box og hljóðkerfi. Vandamálið er að þegar ég tengi kassagítarinn í samband í DI-boxið og svo við kerfið þá heyrist suð stundum, þetta gerist ekki alltaf, og oftast þegar þetta kemur þá er það bara í smá tíma og hættir svo. stundum er marr búinn að vera að spila í kanski 15 mín og þá allt í einu byrjar þetta.

ég veit þetta eru ekki snúrurnar því þær eru í mjög góðu lagi og ég veit þetta er ekki kerfi'ð né DI-boxið svo þetta hlítur að vera pick-upin í kassagítarnum, hvað er hægt að gera ? ætti ég kanski að setja bara noise-gate á milli?

fyrirframm þakki