Halló,

Okkur félagana vantar bassaleikara sem hefur gott flæði og frumlegheit í puttunum sínum.

Gítarleikara sem er frumlegur og getur tekið minimalísk falleg sóló.

Söngvara eða söngkonu sem hefur mjúka og fallega rödd….

Aldur frá 20+ Rvk. Erum með húsnæði.

Hafið samband við ibbets@simnet.is eða 6994750 - stebbi
ibbets úber alles!!!