Ég er að selja Digitech BP50 multyeffecta pedal.
Alveg hreint út sagt fínastagræja. Ástæðan fyrir sölunni er ekki sú að ég sé ósáttur við græjuna á neinn hátt,
heldur er ég búinn að kaupa mér Bass PODxt frá Line6.
Þannig að ég hef í raun ekkert við digitechinn að gera.
En ég notaði hann alveg á fullu og þá notaði ég hann sem DI box í raun og notaði Magnara/cabinet
emulatorinn í honum sem soundar alveg ótrúlega vel.
Ég meiraðsegja notaði hann við upptökur. Compressorinn í honum er mjög fínn,
tunerinn virkar helvíti vel, overdrivarnir svosem Big muff og fleiri sounda frábærlega ..
náttúrulega ekkert í líkingu við alvöru gaurana en samt nokkuð nálægt.
En það sem kom mér mest á óvart við þennan gaur er magnara- og cabinet emulatorinn, hann soundar ótrúlega vel.
Ég hef reyndar ekki prufað að tengja hann inná bassamagnara og nota þá bara compressorinn og einhvera effecta en ég sé ekkert því til fyrirstöðu
að það muni sounda vel.

Endilega sendið mér skilaboð á huga ef þið hafið áhuga.
There are many wierd things in the cow's head!