jæja…Mig langaði að gera eina stutta og laggóða grein um umhirðu trommusetts (góða umhirðu)…

það ömurlegasta sem eg sé það er leleg umhirða trommusetts ..fólk að að fara vel með þetta eins og þetta séu börnin þeirra og það á við um öll önnur hljóðfæri..

1.lagi. eg býst við ú notir trommuskinn ;)..skiptu oft..þú veist hvenar þú átt að skipta þegar þú ert byrjaður að sjá í gegnum þau (ef þau eru hvít). ef þau eru gegnsæ þá ættiru að heyra það eða bara sjá vhernig skinnið er orðið…

2.ÉG mæli eindregið með að ef þið eruð að ferðast mikið þá skulið þið nota hardcase..annars fer það ekki vel með neitt af trommunum ef þið hendið þessu til og frá með engri vörn…

3.þegar þú ert að strjúka af cymbolunum (sem þú átt að gera) skaltu nota raka tusku! ekki blauta!.eins með snerilinn og og hinar trommurnar..og ég mæli ekki með að þið strúkið yfir skinninn ;)..

4.gerið það fyrir mig..ekki leiak sölva ú quarashi :P og hoppa á settinu og sparka í það…(mer er samt sama hvort þið gerið það)bara eki gaman að sjá það..ekkert skot á sölva neitt ;)


langaði bara svona að gera þetta því eg er búinn að sjá of mörg flott og góð trommusett ónýt :/