Komiði sælir tónlistaráhugamenn.

Ég hef verið að spá í að kaupa mér Gibson Les Paul Studio í gegnum tíðina. Kostar hann á music123.com ( http://www.music123.com/Gibson-Les-Paul-Studio-i70130.music ) um 1180 dollara eða 82445 krónur. Er þetta ekki ansi góður díll fyrir svona klassagítar? Veit einhver hvað hann kostar á Rín, búinn að skoða verðlistann á Rín ( http://www.rin.is/gibson.htm ), en ég veit ekki hvaða Studio gítar það er. Getur einhver verið svo kunngjarn að hjálpa mér í þessum málefnum.

Með fyrirfram þökkum.
- Links
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.