ég ætla að fá mér fyrsta rafmagnsgítarinn (búinn að vera með kassagítar síðustu 2 ár) og var að speklera í 2 týpum

og nú spyr ég er eitthver munur annar en kúleikin á þessum þrem

epiphone sg standard
http://epiphone.com/default.asp?ProductID=24&CollectionID=3

epiphone sg special
http://epiphone.com/default.asp?ProductID=24&CollectionID=3

veit að special er ódýrari en gæti ég fengið að vita af hverju og getur eitthver útskýrt hvor eru betri kaup í fyrir pengsann

með fyrirfram þökk,
The Mosky