Óskum eftir bráðfallegum ungum trommara til að spila með okkur í hljómsveit. Erum staðsettir í vestur og austurbæ kópavogs á aldrinum 14-15 ára. Hlustum á allt frá Pixies upp í Sabbath eða hvað sem þú villt.Eigum góða mögulega á góðu stúdíói. Áhugasamir sendið E-mail á matti934@hotmail.com eða í síma 6911096 eða 6631687.