Nú er maður að fara að smíða sér rafmagnsgítar og málið er háls. Það er ekki möguleiki að maður leggi í að smíða hálsinn sjálfur svo að ég ætla að panta frá útlöndum. Veit einhver um góða síðu sem hægt er að panta hálsa? Einnig væri gott ef einhver hefði einhverja reynslu á að panta svona og ef netsíðan specialize-aði sig í necks … en það er ekkert nauðsynlegt.

P.S. Vantar líka að panta draslið sem heldur strengjunum á sitt hvorum enda og kit fyrir pickupin (volume, pickup switch og það allt).