Hljómsveitin mín er að leita sér að nýjum bassaleikara núna þar sem sá gamli hefur yfirgefið okkur og stungið af til spánar í rúmt ár. Erum búnir að spila í rétt tæpt ár. Spilum allt frá jazz-rock-sýru og bara … allt í raun, nema þá metal.

Hlustum mest á:

The Mars Volta
Mogwai
Godspeed you black emperor!
At the drive-in
Smashing Pumpkins
Air
Radiohead
Nick Cave
Interpol
Coldplay
Fantomas
Yeah yeah yeahs
Led Zeppelin
Pink Floyd
The Beatles
Pixies
The White Stripes
Tortoise

Auk þess hlustum við eins og ég minntist á áðan mikið á jazz og reynum að koma jazz að sem oftast en þar sem við erum allir 16 ára og ekki með 10-15 tónlistarmenntun þannig ekki búast við of miklu :P … einnig hlustum við mikið á elektronic tónlist og hefðum áhuga á því koma því að í tónlistinni okkar.

Allavega … takk fyrir ..