Mér langar svolítið til að prufa að smíða mér gítar. Ég held að það gæti verið helvíti gaman að gera það.

Ef einhver hefur prufað það þá þætti mér gaman að heyra frá honum/henni hér á huga hvernig þú gerðir það og hvernig er best að gera það og hvað er best að gera ekki.

1. Hvernig í andskotanum virkar volume takkinn á gítörum. er mikið mál að setja svoleiðis á hann?
2. Hvernig við er best að nota?
3. Er ekki best að nota bara háls úr einhverjum öðrum gömlum gítar sem hægt er að fá á góðu verði? held nefninlega að það sé svolítið mikið erfitt að smíða hálsinn þannig að hann verði sæmilega góður.
4. endilega látið mig vita ef að þið hafið reynt þetta og vhernig það gekk og hvernig virkar þá gítarinn? er hann sæmilega góður?
5. Haldiði að það sé fræðilegur möguleiki á að þetta takist hjá mér?