Ég er að spá í að kaupa notaðan bassa. Hann ku vera lítið notaður og í góðu ástandi. En eigandinn sagðist hafa geymt hann ónotaðan í nokkurn tíma og að hann hefði þá tekið strengina úr og geymt hann strengjalausan. Truss rod var ekkert hreyfð. Var þetta viturlegt hjá honum eða á ég bara að hætta að hugsa um þennan bassa?