ef einhverjir hérna hafa áhuga á ódýrum hljóðfærum( samt aðallega gítarar og bassar) bendi ég á búðina www.music123.com þar sem þeir selja allskyns hljóðfæri hræódýr miðað við hérna á íslandi og það er enginn hængur á þessu, þetta eru sömu hljóðfærinn og eru hérna á íslandi( bara miklu meira úrval) þetta er í USA og það er enginn tollur á hljóðfærum og mjög lítil álagning, ég keypti mér þar Gibson SG Special faded nýjan sem var á 45.000 kr miðað við að hérna er alveg eins gítar hér nýr á íslandi á 108.000 kr. Þegar ég seigi kunningjum mínum frá þessu halda allir það það sé eitthvað að, gallað eða eitthvað þannig en þetta er bara eins og hver önnur búð bara á netinu. Svo leggst bara á vaskur og sendingarkostnaður, þegar gítarinn var kominn til landsins( eftir að þeir sendu hann tók það 3-4 að vera komin í póstið) kostaði heildarpakkin, gítarinn, taska og ól u.þ.b. 71.000 kr. ég mæli með eindregið að fólk skoði þessa síðu ef fólk hefur ekki gert það enn


það er örugglega stafsetningarvillur hérna eða vantar orð