halló ég er með smá pælingu fyrir fólk hér á huga, þanig standa málin að ég mun núna í júní versla mér nokkra gítar effecta, en ég hef mikið verið að skoða þessa effecta og hef verið að tala við fólk sem veit eitthvað í sinn haus um þetta, ég hinsvegar get engan vegin ákveðið hvaða Delay ég ætti að fá mér en þó hefur Boss DD-3 og Ibanez De-7 verið að heila mig en ég veit ekki hvornn ég ætti að fá mér :o/ því spyr ég ykkur, hvorn ætti ég að velja ? (ekki hugsa útí það að Ibanez-inn er ekki hægt að fá hér á landi) helst koma með rök fyrir því afhverju ég ætti að velja annan þeirra frekkar en hinn og ef þið hafið kanski einhverja aðra pedala í huga frekkar en þessa (sama hvort hægt er að fá hann hér eða ekki) sem er frekkar einfaldur og í svipuðum verð flokk og Boss-inn og Ibanez-inn þá endilega segja mér frá honum. :o) ég kann mjög lítið á Delay svo ég vill ekki hafa hann mjög flókinn.

með fyrirframm þökkum.<br><br>kv. Gíslinn