Svo er mál með vexti að ég er að fara að skella mér til Danmerkur.. nánar tiltekið til Odense .. veit einhver um góða hljóðfærabúð þar í bæ ? … eða þá einhverja góða mail-order síðu sem væri þá staðsett einhverstaðar innar Danmerkur og hægt væri að senda til Odense… Er að tala um að kaupa mér effecta eða eitthvað minna dót .. ekki gítar eða magnara eða önnur þannig stór tæki.

takk kærlega<br><br>ádni - <a href="http://www.myndarlegur.com“>myndarlegur.com</a>

<a href=”mailto:remedy@simnet.is">Mail me</a