í sumar mun ég kaupa mér nýjann gítar líklegast og svo allminilegan magnara. ég var að spá í að fá mér Marshall AVT275 og langaði að spyrja hvort fólk vissi hvernig þessi magnarar væri að koma út ? er eitthvað vit í að fá sér þennan magnara ? einhver annar magnari sem þið mælið frekar með ? og svo var ég að spá í að fá mér Gibson Les Paul Double Cut Plus og vildi þess vegna vita hvað fólk hefur að segja um hann ? ég veit að þetta er góður gítar en ég vill vita hvort fólk hafi eitthvað að segja um galla við þennan gítar?

fyrir fram þakkir.<br><br>kv. Gíslinn