Ég var að kaupa mér Fender Highway1 Stratocaster HSS, en mér leiðist hvað hann er eld-snöggur að detta úr stillingu, sérstaklega einns sérstakur strengur reyndar. Kann einhver ráð við þessu? Er málið bara að skipta um tune-ing skrúfur?<br><br>Palli <font color=“red”>“Bootlegger”</font> Moon
Palli Moon