Jæja, þá er maður að pæla í að fá sér nýjan kassagítar. Ætlunin var að skella sér á einhvern góðan en ekki of dýran stálstrengja gítar, helst með cutaway og ekki mundi rafmagnið skemma fyrir, þó það sé engin nauðsyn. Mín spurning til ykkar er: mælið þið með einhverjum séstökum gíturum eða gítartegundum til kaupanna?