Sælinú!

Ég er að leita mér að notuðum Korg DTR1 eða DTR2 tuner í góðu ásigkomulagi.

Ef þið eruð að selja, endilega hafið þá samband við mig.

Kveðja,
Íva