Daginn.

Nú á ég Squier Strat (ég veit vel að það er ekkert nema ágætis byrjendagítar, og nú er ég kominn yfir það stig) svo ég ákvað að kaupa mér nýjann gítar sem verður því miður ekki fyrr en í sumar.

En ég fór aðeins að skoða á netinu, og endaði loks á Music123.com , og sá þar gítar sem mig hefur alltaf langað helvíti mikið í. Sá gítar er BC Rich Kerry King signature special.
Ég skoðaði Review frá fólki, og <u>ALLIR</u> gáfu honum 5 stjörnur af 5. Svo ég fór að pæla hvort þetta sé ekki bara ágætis gítar, og vil nú fá að vita hvort einhver hérna viti e-ð um þennan gítar(?)

<a href="http://www.music123.com/Item/?itemno=77388“>Hér er gítarinn</a>

PS. Gítarinn kostar samkvæmt shopusa.is 32.000 þegar hann er kominn, sem mér finnst ALLS EKKI dýrt.<br><br><font color=”red“>_______________________________</font>

<b><font color=”purple“>All the shots I take
I spit back at you
All the shit you fake
comes back to haunt you</font></b>

<i>Metallica - Shoot me again</i>
<font color=”Maroon“>Ég vorkenni öllum ykkar sem spila CM …</font>

<font color=”Navy">kv. Quadratic, fyrrv. maddisnill</font>

Liggur í dollu dauður köttur…