er að fara að kaupa nýjan humbucker í gítarinn hjá mér, það er sko humbucker í honum núna en mig langar í eitthvern betri. en stæðið á spjaldinu sem humbuckerinn fer í er skakkt (á að vera þannig) eins og á sumum fenderum þannig að járnhringirnir sem eru í pickupnum eru ekki alveg beint undir strengjunum. ég las á netinu að það væri betra að hafa þetta beint er eitthvað til í því? líka ef þið vitið um einhverja pickupa sem eru góðir í metal þá megið þið láta mig vita.