Góðan dag.
ég er hér með til sölu alveg nákvæmlega eins og nýjann, 3 vikna gamlann dunlop crybaby original gcb-95. Þetta er bara einfaldlega vinsælasti wah wah í heiminum. Kirk Hammett, Dave Navarro, Tom Morello, Jimi Hendrix, Eric Clapton, Eddie Van Helen og Yngwie Malmsteen, svo að ég nefni einhver nöfn eru notendur þessa frábæra wah pedals. Upprunalegt box og bæklingur fylgir með (þetta er bara nýr effect). ég keypti hann í hljóðfærahúsinu á 15.900kall. endilega gerið mér tilboð.

kveðja