ég er að fara að kaupa mér gítar bráðlega ég er að hugsa um að kaupa mér Fender Stratocastor sona ekta eða Epiphone Les Paul. Þá er spurningin með hvoru mæliði. Ég veit að etta er allt voða persónu bundið en segið ykkar skoðun. Ég veit líka að Fenderinn er aðeins dýrari og allt það en mér er sama. Ég spila aðalega Metal með t.d hljómsveitinni minni en svo spila ég líka blús. Ég vil fá gítar sem er ekki of einhæfur. Nú er spurningin hvort á ég að fá mér.Þið getið líka komið með uppástungur af öðrum gíturum.<br><br>Það er gott að búa í Kópavogi