Ég er nú nokkuð viss um að ég ætli að kaupa mér Yamaha Pacifica 012 í gegnum music123.com (glæpamennirnir í Hlóðfærahúsinu hækkuðu hann um u.þ.b. 50% bara útaf jólunum!) og magnara með. Magnarinn mun vera Marshall MG15DFX og ég er að spá í, þar sem ég hef heyrt margt um að það borgi sig ekki að kaupa Marshall þar.
Þetta er ég að pæla í að blanda shopusa.is í og láta þá senda mér þetta heim að dyrum.
Spurningarnar eru:
Ætti ég bara að kaupa magnarann í Rín?
Eru einhverjir aukahlutir sem ég ætti að kaupa með?
Hvað taka shopusa.is fyrir svona lagað?<br><br>wake my up before I kill myself
Amen to that!
“Just because I´m paranoid it doesn´t mean that people aren´t still fallowing me”