Ég um daginn að kaupa mér Zoom effekt í tónabúðinni (er samt ekki viss hvar). En ég ætlaði að kaupa mér Boss en það var ekki opið í rín og ég veit ekki um annan stað sem selur boss. Kallinn í búðinni sagði samt að þetta færi frá sömu framleiðendum og væri mjög líkt.

Er þetta satt?

Hvaða effektar eru bestir(eða í efsta gæðaflokki)?
“Catch you on the flipside”