Nú er mál með vexti að ég er að hugsa um kaup á trommum(peningar um 40-60 þús) en veit sama og ekkert um það. Hef ég skoðað ýmislegt og séð m.a. maxtone sett en hef heyrt lélega dóma um það. Svo sá ég annað pacific sett í hljóðfærahúsinu á 50.000 og vil ég fá álit annarra(og þeirra sem vit hafa á) á því hvernig trommur ég ætti að fá mér.