Ég átti bara ekki aukatekið orð. Hljómsveitin sem sem spilaði hét eitthvað …. Randolph and the FamilyMan, man ekki alveg og voru að spila fönkað rokk. Söngvarinn spilaði líka á svona kassa með strengjum sem hann slidaði með annarri á og pikkaði með tveim nöglum með hinni, sem er nú svolítið erfitt fyrir söngvara þar sem hann þarf að sitja við iðju sína en hljóðin og sólóin sem hann náði að pína úr þessu dýri!
Þetta var ekkert smá flott hjá honum, ég verð að koma mjer upp svona græju!<br><br>Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.
Og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.