Við erum að tala um 15 mánaða gamlan 100 watta Mesa Engineering Dual Rectifier solo haus (mér skilst að sé illfáanlegur hér á landi), í toppstandi, sem bandarískur kunningi minn er að selja. Kaupandi þarf hugsanlega að greiða sendingarkostnað.

Tilboð óskast.
Sendið skilaboð, takk.