Nú líður að því að maður fari að fá sér annann gítar. Eftir langa og stranga leita hef ég fundið all marga sem mér list vel á og minnkað síðan hópinn smátt og smátt og er nú kominn með 2 sem mér líka geðveikt vel á annar er:

<a href="http://www.musiciansfriend.com/srs7/sid=031108173428157157180090097775/g=guitar/search/detail/base_pid/518250/“>Epiphone The Dot</a>

og hinn er:

<a href=”http://www.musiciansfriend.com/srs7/sid=031108173428157157180090097775/g=guitar/search/detail/base_id/103177“>Ibanez AXS32</a>

Hver er ykkar skoðun á þessu máli .. hvorn myndið þið fá ykkur ? …

Svo ein spurning í viðbót … hvernig er það með ”dotinn“ er hægt að taka eitthvað crunch og dist. á honum … eða er þetta bara fyrir clean og eitthvað þannig.

Takk fyrir!

<br><br>ádni - <a href=”http://www.myndarlegur.com“>myndarlegur.com</a>

<a href=”mailto:remedy@simnet.is">Mail me</a