ég sit hérna með grátstafinn í kverkunum, ég þarf að losa mig við slatta af frábærum pedulum sem ég á eftir að sakna ævilangt. ég geng svo lang að segja það að ég á ábyggilega eftir að kaupa þessa effecta aftur þegar ég á pening. en ég þarf pening núna svo að ég auglýsi hér með til sölu:

<b>Electro Harmonix Small Clone Analog Chorus. </b>
ég er viss um að 90% gítarleikara þekki þessa græju. chorusar gerast varla betri. Þessi effect var undirstaða sándsins hjá Kurt Cobains heitnum, og er notaður af mörgum öðrum frábærum gítarleikurum eins og Daniel Johns úr silverchair og J. Mascis úr dinasour junior.
hér er guitargeek reviewið af pedalnum:
“A simple little chorus pedal with one rate knob and a switchable depth switch. Don&#8217;t let the lack of dials to twiddle scare you off. The chorus sound is well voiced and already dialed in to that sweet spot. All you have to decided is how much of that sweet spot you want and how fast. The Small Clone has a special way of fusing with your guitar in an inseperable way that lets your sound actually breathe. If the sterile swirl of Boss and DOD boxes leave you feeling cold, I&#8217;d give the Small Clone a test spin. Unlike a few of the other Electro-Harmonix re-issue pedals, the Clone actually sounded better to us than our old original. It was remarkably cleaner and the chorus itself was considerably crisper. Aside from being susceptible to a few dents, the sheet-metal construction is fully ready for years of abuse on the road or your bedroom floor. ”

eins og segir í reviewinu, er hann móttækilegur gagnvart rispum, en engum djúpum eða alvarlegum rispum. þannig að hann er aðeins rispaður, en ekkert sem skiptir neinu máli, hann er í fullkomnu ástandi hljómlega séð. upprunalegt box og bæklingur fylgja með.

fleiri review af <a href="http://www.harmony-central.com/Effects/Data/Electro_Harmonix/Small_Clone_4600_Full_Chorus__Reissue_-01.html“>harmony-central.</a>

<b>ProCo TurboRat</b>
Signature drive sándið hjá thom yorke í radiohead og thurston moore í sonic youth. ótrúlega góður effect með engu smá output leveli. þú getur fengið vægt overdrive, hrátt distortion og allt uppí þykkt fuzz. þessi gerir allt, og gerir það vel. þessi er þykkari og dimmari heldur en ratII og vintage rat.
effectinn er í fullkomnu ástandi.

umsagnir af <a href=”http://www.harmony-central.com/Effects/Data/ProCo/Turbo_RAT-01.html“>harmony-central.</a>

<b>Boss OS-2 </b>
BOSS OS-2 (overdrive/distortion).
Frábær distortion effect. Hann virkar eins og nýr. Með þeim fjölbreyttari á markaðinum. Getur fengið mjög mikið af flottum sándum með þessari græju. Kraftmikill og þéttur. Meðal þeirra sem nota svona eru
Brian Molko úr Placebo,
Joey Santigo lead gítar úr Pixies og
Brad Nowell úr sublime.
ég er rosalega hrifinn af þessari græju. ég veit til þess að fjölmargir huganotendur eru sammála mér í þeim málum.
effectinn er í fullkomnu ástandi. upprunalegt box fylgir með.

Review frá guitargeek:

”This versatile pedal has a very unique voice in the crunchy overdrive and distortion spectrum. By being able to blend the stock sounds of a Boss DS-1 Distortion and the Boss SD-1 Super Overdrive, this pedal can either bring on the blues or summon up some death metal. Both tones are cool on their own but with some small tweaks to the blend knob, this little fella comes alive. This wonder knob adds a small dose of each effect to the other and allows for some serious tone shaping. If your distortion lacks some wamth you can add some overdrive or, if your overdrive lacks some edge, you can add some distortion. Add to all this flexibilty, a massive ouput section, and you&#8217;ve got a pedal that can inflict any amount of volume or tonal damage to you unsuspecting amp, or audience. If you&#8217;ve only got the cash for one pedal but need acces to a few flavors of grit, the OS-2 is a great choice. “

umsagnir af <a href=”http://www.harmony-central.com/Effects/Data/Boss/OS_2_Overdrive_Distortion-01.html“>harmony-central.</a>

<b>Boss DD-3</b>
Vinsælasti delay pedall allra tíma! það nota þetta allir svo ekki sé minna sagt. sem dæmi:
Thom Yorke - Radiohead
Dave Navarro - Red Hot Chili Peppers
Chris Shiflett - Foo Fighters
Graham Coxon - Blur
Stone Gossard - Pearl Jam
þetta er held ég bara besti einfaldi stompbox digital delay ever. almennt talinn sánda betur en allir aðrir digital delayar frá boss (t.d. dd-5 og rv-3) ég elska hann og hata mig fyrir að þurfa að selja hann.
effectinn er í fullkomnu ástandi. upprunalegt box og bæklingar fylgja með.

guitargeek segir:
”Boss DD-3 Digital Delay - The DD-3 is by far the most popular digital delay box in all of pedal history. I&#8217;d go so far as to say its&#8217; pristine delays have been repeated on more stages than any other echo device. This box is everything you&#8217;d expect from a hard-working digital delay unit. You&#8217;ll get super clean repeats with no coloration, perfect decays, and enough delay times to create everything from short &#8220;bathroom wall&#8221; slapbacks to long cascading patterns. The same 3 “easy-as-pie” parameters you&#8217;ll find on most Boss delays is here: delay time, feedback, and level. There is also a fourth “mode” knob that adjusts the delay time range and also switches the unit into “hold” (infinite repeat) mode for sampling snippets of solos or riffs. For an all-around delay box you can&#8217;t really go wrong with the DD-3 unless, of course, your expecting it to sound like an analog delay. “

review af <a href=”http://www.harmony-central.com/Effects/Data/Boss/DD_3_Digital_Delay-01.html">harmony-central.</a>

ég heiti 10 daga skilafrest, þannig að þið eruð ekki að taka neina áhættu með því að kaupa þessa effecta.
Small Clone chorus kostar 13.000 útí búð (er reyndar ekki til á landinu núna…)
turborat kostar um 12.000 (er reyndar heldur ekki til á landinu núna (ísland…))
os-2 kostar um 8.000 útí búð
og dd-3 kostar um 16.000 útí búð.

endilega <u>sendið mér skilaboð</u> með tilboðum…
þið sem eruð að pæla mikið í effectum vitið gæði þessara effecta :)

annars þakka ég bara fyrir mig.