Sælt veri fólkið… ég var að spá í að fá að notfæra mér smá þá frábæru hjálp sem maður fær oftar en ekki hér, en þannig standa málin hjá mér, ég ætla að fara að kaupa mér magnara en veit engna vegin hvað skal fá sér, það sem ég veit er að ég þarf að geta notað þennan magnara á hljómsveitar æfingum, magnarinn þarf því að vera frá 50-150w, mér er eiginelga alveg sama um annað, nema að ég vill hafa foot-switch tengi á honum og 2 eða fleiri rásir (þá clean og overdrive) ekki sakkar ef einhverjir effectar eru innbygðir. mér er sama um hvort þetta sé haus og box eða ekki, bara svo lengi sem þetta virkar. svo ég vill biðja ykkur kæru hugarar að láta í ykkur heyra og segja mér hverju þið mælið með að ég fái mér…

ATH verð má ekki fara yfir 120 þúsund kr.<br><br>kv. Ebe