Eru ekki einhverjir sem kunna á slík hljóðfæri og langar til að gera band. Metnaður, spilagleði og mikill áhugi skilirði.

Tónlistarstefna í þróunn. Samt innan þess ramma sem gæti kallast rokk/popp/mikil melódía í bland við rafrænar tilraunir.

Við erum þrjú gítar, hljómborð og söngkona.
Erum á milli 22 og 28 ára.

Ef einhver hefur áhuga þá endilega sendið póst hér á huga.