Sælt veri fólkið…
Mig langaði nú bara að skrifa eilitla grein um trommusettið mitt.
Trommusettið mitt er af gerðinni Yamaha YD series, það er blátt og samanstendur af 5 trommum (meðtöld bassatromma :)).
14“ sneril ,
12” 14“ (samt ekki alveg viss um 14”)Tom Tom ,
16“ Floor tom og 22” bassatrommu.
Ég nota við settið 3 cymbala, þe. Zildjian 13“ Hi-Hat , Zildjian 14” Zildjian Crash,
18“ Zildjian Crash ride og 18” Avedis Zildjian China-Low.
Annars oftast nota ég rosalega þunna kjuða, mér þykir þeir þægilegastir þar sem ég er ekki með stærstu lúku í heimi.
Ég stefni líka að því að kaupa mér nýjan Crash og almennilegan Ride cymbala.


En engin er grein um trommuleik án þess að enda á mínum uppáhaldstrommurum.
1. Mike Portnoy [Dream Theater]
2. Lars Ulrich [Metallica]
3. Tony Royster Jr., sá allra besti sem ég hef heyrt í.
4. Bill Ward [Black Sabbath]
5. Ginger Fish [Marilyn Manson]