Ég er með eitt stykki Danelectro Dan-echo effect sem er mjög skemmtilegur og er hægt að nota á svipaðan hátt og delay effect. Hann er með fjóra stillitakka sem heita “mix”, “speed”, “repeat” og “hi cut”. Einnig er hann með toggle takka sem kallast “Lo-hi” og skiptir hann milli nútíma echo hljóms og svona sixties. Þessi gripur er lítið notaður og í fínu ástandi og hentar vel í allar gerðir tónlistar.
Verð: 8000 kr. (keyptur á 12000).

Áhugasamir geta haft samband við mig í síma 897-4645 eða hér inni á huga.<br><br>http://www.jupiterfrost.net/pan
www.dojopan.com