ég ætlaði að kaupa Fender Stratocaster gítar sem kostar 350$ af music123.com.. svo fór ég að reikna.. sendingin kostar 109$, þ.e. = 459$
síðan kemur 10% tollur og 24,5% vsk ofaná það= $617.
617 * 80,7= 49.788 kr. sem er næstum því sama og hann kostar hér. er þetta ekki rétt reiknað hjá mér? ég hef heyrt suma segja að það sé enginn 10% tollur af hljófærum, og aðra segja að svo sé.. hvort er rétt?