Það vildi svo óheppilega til að ég braut næstum því fallega Epiphone SGinn minn .. .rak hann all harkalega í á hljómsveitar æfing og það er alveg massa sprunga í hálsinum.
Ég nenni ekki að láta gera við hann … þannig ég ætla að fá mér nýjann gítar um jólin … ætlaði bara að spurja ykkur um ykkar reynslu af þessum gíturum og hvað þið teljið að væri best.
Gítararnir sem koma til greina eru eftirfarandi:

Fender Standard Telecaster:

http://www.music123.com/item/?itemno=39526&t=4#tab

-

Epiphone “The Dot”:

http://www.music123.com/Item/?itemno=28135

-

Epiphone Explorer:

http://www.music123.com/Item/?itemno=110482


Persónulega finnst mér Dot lang flottastur … langaði bara að vita hvað ykkur finnst :D<br><br>ádni - <a href="http://www.myndarlegur.com“>myndarlegur.com</a>

<a href=”mailto:remedy@simnet.is">Mail me</a